Fréttir & tilkynningar

Ársskýrsla Grunnskóla Fjallabyggðar

Á fundi fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar þann 28. ágúst sl. var lögð fram ársskýrsla Grunnskóla Fjallabyggðar fyrir skólaárið 2013 - 2014. 
Lesa meira

Íris leysir Arnar Frey af.

Íris Stefánsdóttir hefur verið ráðin sem tæknifulltrúi hjá Fjallabyggð og mun hún leysa Arnar Frey Þrastarson af næstu 12 mánuði í námsleyfi hans.
Lesa meira