Fréttir & tilkynningar

Sirkussýning í Alþýðuhúsinu.

Sunnudaginn 22. júní kl. 15:00 mun fjöllistahópur setja upp sýninguna " Musical juggling " í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Brúðusafn opnar í Ólafsfirði

Á morgun, þann 17. júní, kl. 15:00 opnar brúðusafn í Ólafsfirði. Safnið er staðsett í húsinu Sigurhæð, Aðalgötu 15, þar sem bókasafnið er nú til húsa. 
Lesa meira

Íþróttamiðstöðvar lokaðar 17. júní og eftir hádegi þann 18. júní.

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða lokaðar 17. júní og eftir hádegi miðvikudaginn 18. júní eða frá kl: 12:30 vegna námskeiða starfsfólks í skyndihjálp og björgun.
Lesa meira

Ungir blúsarar óskast

Blúshátíðin í Ólafsfirði auglýsir eftir ungum og efnilegum tónlistarmönnum af starfssvæði Meningarráðs Eyþings, til að spila á BlueNorthMusic festival í Ólafsfirði laugardaginn 28. júní nk.
Lesa meira

Nýr kynningarbæklingur um Fjallabyggð

Út er komin nýr kynningarbæklingur um Fjallabyggð. Í bæklingnum er að finna helstu upplýsingar um sveitarfélagið og hvað það hefur upp á að bjóða. 
Lesa meira

Hrói Höttur í Ólafsfirði sunnudag.

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið í sumar með glænýja sýningu um Hróa Hött. Á sunnudaginn kl. 17:00 verða þau með sýningu við tjörnina Ólafsfirði.
Lesa meira

Komur skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar

Í fyrra var sett í gang vinna á vegum Hafnarstjórnar Fjallabyggðar sem miðaði að því að fá fleiri skemmtiferðarskip til að stoppa í Siglufjarðarhöfn yfir sumartímann. 
Lesa meira

Ganga og söngur með Julie Seiler

Julie Seiller býður ungu fólki í Fjallabyggð að ganga og syngja með henni út í náttúrunni.  Látið vindinn, fuglana og hafið hafa áhrif á hvernig þið syngið.
Lesa meira

Garðsala við Alþýðuhúsið

Garðsala verður við Alþýðuhúsið á Siglufirði laugardaginn 14. júní og sunnudaginn 15. júní milli kl. 13:00 - 18:00.
Lesa meira

17. júní hátíðarhöld í Fjallabyggð

Dagskrá hátíðarhalda á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, í Fjallabyggð liggur fyrir. 
Lesa meira