Fréttir & tilkynningar

Breyttur opnunartími safna í Ólafsfirði

Frá og með 1. júlí 2014 verður opnunartími Náttúrugripasafnsins og Brúðusafnsins í Ólafsfirði  frá kl. 10:00 - 14:00 alla daga nema mánudaga. 
Lesa meira

Fjögur lið frá Snerpu á Landsmóti 50+

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram á Húsavík um liðna helgi. Fjögur lið frá Snerpu skelltu sér á mótið og kepptu í boccia. 
Lesa meira

Sumarlestur á bókasafninu

Á Bókasafni Fjallabyggðar stendur yfir lestrarátak fyrir krakka, svokallaður sumarlestur. Átakið hófst 3. júní og stendur til 15. ágúst. 
Lesa meira

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar.

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var á miðvikudaginn. Á fundinum var meðal annars kosið í nefndir, ráð og stjórnir sveitarfélagsins. 
Lesa meira

Áminning til vegfarenda

Tæknideild Fjallabyggðar vill minna vegfarendur á að eftirfarandi götur á Siglufirði eru vistgötur:
Lesa meira

Garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

Frá og með mánudeginum 23. júní hefst garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja í Fjallabyggð. Þeir aðilar sem óska eftir slætti eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við afgreiðslu bæjarskrifstofunnar í síma 464 9100.
Lesa meira

Viltu taka þátt í útimarkaði á Blúshátíð?

Í tengslum við Blue North Music Festival verður haldin útimarkaður við Tjarnarborg laugardaginn 28. júní kl. 14:00 ásamt því sem lifandi tónlist verður á svæðinu. 
Lesa meira

Blúshátíð, Blue North Music Festival

Árleg Blúshátíð, Blue North Music Festival, verður haldin í Fjallabyggð 27. - 28. júní. Dagskrá hátíðarinnar er nú tilbúinn og er óhætt að segja að hún sé glæsileg.
Lesa meira

Vel heppnuð hátíðarhöld

Veðrið lék heldur betur við íbúa Fjallabyggðar á þjóðhátíðardaginn. Dagskrá var með hefðbundnu sniði. Kl. 11:00 var stutt athöfn við minnisvarða um Sr. Bjarna Þorsteinsson og lagður var blómsveigur á leiðið.
Lesa meira

Vinningaskrá í happadrætti Gnýfara

Hestamannafélagið Gnýfari stóð fyrir svokölluðu stóðhesta happadrætti á dögunum. Vinningaskrá hefur nú verið birt og hlutu eftiralin númer vinning:
Lesa meira