Fréttir & tilkynningar

Sveitarstjórnarkosningar - hvert er hlutverk sveitarfélaga?

Sveitarstjórnarkosningar 2014 fara fram þann 31. maí næstkomandi. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur því látið gera myndbönd til þess að vekja athygli á komandi sveitarstjórnarkosningum
Lesa meira

Fjórir listar í framboði

Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar hefur farið yfir framboðslista sem verða í framboði í komandi sveitarstjórnarkosningum.
Lesa meira

Bæjarstjóraheimsókn

Fjallabyggð hefur í dag haft góða gesti er bæjarstjórar sveitarfélaga víðs vegar af landinu hafa verið í heimsókn. Á hverju vori er haldin fundur bæjarstjóra og kom það í hlut 
Lesa meira

ÚTBOÐ

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í breytingar og viðbyggingu á Ólafsvegi 4, Ólafsfirði.
Lesa meira

Innritun í Tónskóla Fjallabyggðar fyrir skólaárið 2014 - 2015

Mánudaginn 12. maí hefst vorinnritun tónlistarskólans.  Foreldrar núverandi nemenda skólans verða að staðfesta umsókn fyrir næsta skólaár 2014 - 2015 á þessari slóð 
Lesa meira

Skráning hafin í vinnuskólann.

Skráning í vinnuskóla er hafin. Þeir sem eru fæddir 1997, 1998, 1999 og 2000 geta skráð sig í Vinnuskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Hlutföll sorpflokkunar í Fjallabyggð

Samkvæmt nýjum tölum frá Íslenska gámafélaginu sem sér um sorphirðu og –eyðingu í Fjallabyggð kemur fram að hlutfall sorps í grænu, brúnu og gráu tunnurnar helst nokkuð stöðugt 
Lesa meira

Inkasso ehf. sér um innheimtu fyrir Fjallabyggð

Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum 6. maí samning um innheimtu reikninga og vanskilakrafna í milliinnheimtu og löginnheimtu fyrir Fjallabyggð við Inkasso ehf. og Inkasso Löginnheimtu ehf.
Lesa meira

Síldarævintýrið á frímerki.

Pósturinn gefur út í dag, 8. maí, aðra seríu af frímerkjum tileinkuðum íslenskum Bæjarhátíðum. 
Lesa meira

Framlagning kjörskrár

Kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 verða lagðar fram 21. maí nk.
Lesa meira