Fréttir & tilkynningar

Lykkjuföll og Skuggadans

Sunnudaginn 13. apríl kl. 15.00 - 18.00 opnar Guðrún Þórisdóttir - Garún -  sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði  sem ber yfirskriftina Lykkjuföll og Skuggadans.
Lesa meira

Deiliskipulag frístundabyggðar öðlast gildi

1. apríl sl. birtist auglýsing í Stjórnartíðindum, B-deild, þar sem greint er frá því að deiliskipulag frístundabyggðar á Saurbæjarási, svæði I og II, 
Lesa meira

Upplýsingahandbók fyrir erlenda ferðamenn

Markaðsstofa Norðurlands gefur út á hverju ári myndarlega handbók með upplýsingum um alla ferðaþjónustu sem í boði er á Norðurlandi. Handbókin fyrir árið 2014 er nú aðgengileg á heimasíðu markaðsstofunnar. North Iceland - The Official Tourist Guide
Lesa meira

Vorhátíð Grunnskóla Fjallabyggðar

Vorhátíð 1. - 7. bekkjar í Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldin fimmtudaginn 10. apríl kl. 18:00 í Tjarnarborg.
Lesa meira

Árni Helgason ehf. með lægsta tilboð í gerð sniðræsis

Í dag voru opnuð tilboð í gerð sniðræsis meðfram Snorragötu frá núverandi fráveituútrás við Síldarminjasafn að yfirfalls- og dælubrunni við efri enda Gránugötu.
Lesa meira

Kvöldopnun í Tindaöxl

Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur ákveðið að keyra á kvöldopnanir á skíðasvæðinu í Tindaöxl þegar þannig viðrar. Helst er horft á miðvikudagskvöld og föstudagskvöld. 
Lesa meira

12 sækja um starf yfirhafnarvarðar

Á fundi Hafnastjórnar Fjallabyggðar þann 7. apríl voru lagðar fram umsóknir um starf yfirhafnarvarðar sem var auglýst laust til umsóknar þann 5. mars sl. 12 einstaklingar sóttu um starfið og eru þeir eftirtaldir:
Lesa meira

10. maí viðmiðunardagur vegna kjörskrár

Á grundvelli 1. mgr. 1. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, með síðari breytingum, fara almennar sveitarstjórnarkosningar fram 31. maí 2014.
Lesa meira

Rúmlega 70 umsóknir um sumarstörf

Umsóknarfrestur um auglýst sumarstörf á vegum Fjallabyggðar rann út þann 1. apríl sl. Fjölmörg störf voru í boði og bárust rúmlega 70 umsóknir frá 52 einstaklingum. 
Lesa meira

Kynning á skíðasvæðum Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands og skíðasvæði Norðurlands stóðu fyrir kynnisferð, í gær, fyrir söluaðila ferðaþjónustufyrirtækja. 
Lesa meira