Fréttir & tilkynningar

Franska kvikmyndahátíðin sýnir myndir í Fjallabyggð.

Árlega er haldin frönsk kvikmyndahátíð í Reykjavík og er hátíðin annar stærsti kvikmyndaviðburður Íslands á eftir RIFF. Árlega sækja um 10.000 gestir frönsku kvikmyndahátíðina sem fagnaði sínu 14. sýningarári núna í janúar.  
Lesa meira

Rekstur Fjallabyggðar skilaði 150 milljóna króna hagnaði

Sveitarfélagið Fjallabyggð skilaði 150,1 milljóna króna hagnaði á síðasta ári en fyrri umræða um ársreikninga fór fram í bæjarstjórn í gær. Samþykkt var með öllum greiddum atkvæðum að vísa ársreikningum til síðari umræðu. 
Lesa meira

Líf og fjör á Öskudeginum

Það var líf og fjör í Fjallabyggð í gær á Öskudaginn. Börn og ungmenni uppáklædd í hinum ýmsu búningum gengu á milli fyrirtækja og sungu í þeirri von að fá góðgæti fyrir. 
Lesa meira

Öskudagsskemmtun í Fjallabyggð

Árleg Öskudagsskemmtun verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Ólafsfirði miðvikudaginn 5. mars (Öskudag) milli kl. 14:30 - 15:30. Kötturinn sleginn úr tunnunni. Leikjabraut. Öll börn fá svaladrykk.
Lesa meira

Ný heimasíða Síldarminjasafnsins

Sl. laugardag var formlega tekin í notkun ný heimasíða Síldarminjasafns Íslands. Búið er að vinna að gerð þessarar síðu í nokkra mánuði og má segja að vel hafi tekist til. 
Lesa meira