Fréttir & tilkynningar

Siglufjarðarhöfn í 5. sæti yfir landaðan botnfiskafla 2013

Fiskistofa hefur gefið út lista yfir þær hafnir þar sem mestum botnfiskafla var landað á árinu 2013. Samkvæmt venju er Reykjavíkurhöfn sú höfn þar sem mestum botnfiski er landað. 
Lesa meira

11 sækja um starf forstöðumanns bóka- og héraðsskjalasafns

Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar rann út 10. janúar sl. 11 umsóknir bárust. Eftirtaldir sóttu um:
Lesa meira

Framkvæmdir við grunnskólann á Siglufirði

Það styttist í að framkvæmdir við viðbyggingu grunnskólans við Norðurgötu fari að hefjast. Af þeim sökum eru vegfarendur um Norðurgötu, Eyrargötu og Vetrarbraut beðnir um að sýna aðgát á ferð sinni í kringum skólann.
Lesa meira

Lífshlaupið - heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið verður nú ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar næstkomandi. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.
Lesa meira

Skipulag byggðar og mótun umhverfis. Hvernig getur þú haft áhrif?

Ákvarðanir um skipulag byggðar og fyrirkomulag framkvæmda varðar okkur öll. Því er mikilvægt að almenningur viti hvernig staðið er að ákvörðunum um skipulag og mótun umhverfis og þekki rétt sinn til að koma að slíkum ákvörðunum. 
Lesa meira

Opnun tilboða í viðbyggingu skólahúsnæðis.

Í dag voru opnuð tilboð í viðbyggingu vegna stækkunar á grunnskólanum við Norðurgötu á Siglufirði.  Þrjú tilboð bárust í verkið.  Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 148.590.482 kr.
Lesa meira

Tónskóli Fjallabyggðar - lokadagur innritunar.

Lokadagur innritunar fyrir vorönn tónskólans er í dag. Í boði eru nokkrir lausir tímar fyrir fiðlu- og píanónám. 
Lesa meira

Fjallabyggð - Kópavogur í Útsvari

Fjallabyggð keppir gegn liði Kópavogs í spurningarleiknum Útsvari á RÚV í 16 liða úrslitum næstkomandi föstudag. 
Lesa meira

Ferðamálastefna Fjallabyggðar

Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 9. janúar sl. var samþykkt að hefja vinnu við ferðamálastefnu Fjallabyggðar. Markmið með gerð ferðamálastefnu er að móta og styrkja jákvæða ímynd Fjallabyggðar sem ferðamannasvæðis og gera áætlun um hvernig hægt er að gera Fjallabyggð að eftirsóttum áfangastað fyrir ferðamenn árið um kring.
Lesa meira

Mannamót 2014

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín í Reykjavík 23. janúar kl. 13:00 – 17:00 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meira