Fréttir & tilkynningar

Opnunartími rangt auglýstur í Tunnunni

Þau mistök urðu við gerð auglýsingar um opnunartíma sundlaugar á Siglufirði að ranglega var sleginn inn opnunartími. Það rétta er nú að finna á heimasíðu íþróttamiðstöðvarinnar. Þess ber að geta að mistökin voru Forstöðumanns en ekki hjá starfsmönnum Tunnunar.
Lesa meira

Kynning á deiliskipulagi Þormóðseyrar, Siglufirði.

Opið hús í Fjallabyggð
Lesa meira

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012 – 2024

Lesa meira

Samantekt bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Samantekt bæjarstjórnar Fjallabyggðar  „Rekstrar- og fjárhagsleg úttekt.“:
Lesa meira

Sumarafleysing í júlí 2013 á Bókasafni Fjallabyggðar í Ólafsfirði

Lesa meira

Uppsetning stoðvirkja í Hafnarfjalli, Siglufirði, 2. áfangi

Lesa meira

Árgangur 1998 í vinnuskóla Fjallabyggðar boðaður til vinnu

Ákveðið hefur verið að bjóða árgangi 1998 að mæta einni viku fyrr í vinnuskóla.
Lesa meira

Rekstrar- og fjárhagsleg úttekt á Fjallabyggð - skýrsla

  Úttekt á rekstri og tillögur. Unnið fyrir bæjarstjórn Fjallabyggðar af HLH ehf.   Skýrsla 
Lesa meira

Tillögur bæjarstjórnar í kjölfar rekstar- og fjárhagslegar úttektar á Fjallabyggð

Samþykktar tillögur á fundi bæjarstjórnar 12. júní 2013
Lesa meira

Bæjarskrifstofur lokaðar í dag frá 11 til 14

Vegna starfsmannafundar á bæjarskrifstofunum verða skrifstofurnar  í Ólafsfirði og á Siglufirði lokaðar í dag 13. júní frá kl. 11:00 til 14:00 Skrifstofu- og fjármálastjóri
Lesa meira