Fréttir & tilkynningar

Siglómót í blaki - sundlaug opin í Ólafsfirði

Opið verður í Ólafsfirði laugardaginn 23. febrúar þar sem Siglómótið í blaki fer fram 22. og 23. febrúar  á Siglufirði og verða því búningsklefar í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði yfirfullir. 
Lesa meira

Dagur Tónlistarskólanna á Íslandi

Tónskóli Fjallabyggðar í samstarfi við félagsmiðstöðina NEON verður með opið hús í Menningarhúsinu Tjarnarborg föstudaginn 22. febrúar.
Lesa meira

Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar

Frá og með 15. febrúar verður sundlaugin á Ólafsfirði lokuð kl. 19:00 frá mán. - fimmtud. og kl. 18:00 föstudag. Sjá nánar  á heimasíðu íþróttamiðstöðvarinnar.
Lesa meira

Úthlutun styrkja Menningarráðs Eyþings 2013 í Fjallabyggð

Þann 7. febrúar fór fram úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings. Úthlutunin fór fram að þessu sinni í Menningarhúsinu Tjarnarborg, Ólafsfirði. Alls hlutu 57 verkefni styrk og þar af fóru 9 styrkir til Fjallabyggðar sem er afar ánægjulegt.  Það er vonandi að þessir styrkir verði styrkþegum hvatning og þeir efli menningarstarf í Fjallabyggð.
Lesa meira

Skólareitur á Þormóðseyri – skipulagslýsing

Skipulagssvæðið afmarkast af Norðurgötu, Eyrargötu, Vetrarbraut og Aðalgötu Siglufirði.
Lesa meira

Opinn foreldrafundur í Tjarnarborg Ólafsfirði

Opinn foreldrafundur 14. febrúar 2013 í Tjarnarborg  Kl. 17.30 -19.00
Lesa meira

Berjarunnar og rósir - fræðsluerindi

Garðyrkjufélag Íslands í samstarfi við Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð efna til fræðsluerindis í Tjarnarborg Ólafsfirði  þriðjudagskvöldið  12. febrúar kl. 19:30.
Lesa meira

Dagur Leikskólans

6. febrúar er dagur leikskólans og þann dag notar leikskólafólk gjarna til að minna á mikilvægi þessa fyrsta skólastigs og á það merkilega starf sem unnið er í leikskólum landsins.
Lesa meira

Uppfærðar gjaldskrár

Nú er búið að uppfæra eftirfarandi gjaldskrár miðað við byggingarvísitölu og vísitölu neysluverðs í janúar 2013.
Lesa meira

Lífshlaupið

Lífshlaupið verður ræst í sjötta sinn miðvikudaginn 6. febrúar n.k. Um 20.900 manns tóku þátt í Lífshlaupinu á síðasta ári og fjölgaði þátttakendum um 4500 á milli ára. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og er hægt að skrá þátttöku á vefsíðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is en þar gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í:
Lesa meira