Fréttir & tilkynningar

Skóla- og frístundaakstur hefst 4. janúar

Unnið er að breytingum á aksturstöflu. Hér á eftir er hægt að finna aksturinn eins og hann verður föstudaginn 4. janúar. (eina breytingin er sú að 15:45 ferðin frá Ólafsfirði seinkar um 10 mínútur eða til 15:55). Ný tafla verður birt á morgun föstudaginn 4. janúar.
Lesa meira