Fréttir & tilkynningar

Tilboð opnuð í viðbyggingu grunnskóla

Tilboð í 1. áfanga viðbyggingu Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði voru opnuð í dag 3. febrúar kl 14:00. Eftirfarandi tilboð bárust
Lesa meira

Frístundastyrkur fyrir árið 2012

Nú hafa  frístundaávísanir fyrir árið 2012 verið settar í póst. Um er að ræða styrk að upphæð kr. 6.000 fyrir hvern einstakling á aldrinum 6-18 ára.
Lesa meira

Dagur leikskólans 6. febrúar

Sjötti febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og er þessi dagur samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla.
Lesa meira