Fréttir & tilkynningar

Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir fiskþurrkun Norlandia

Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir fiskþurrkun Norlandia á Ólafsfirði, liggja frammi á skrifstofu Fjallabyggðar, að Ólafsvegi 4  til 9.11.2012 . 
Lesa meira

Styrkir til nýsköpunar og þróunar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Styrkir verða veittir til skilgreindra verkefna sem líkleg eru til að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs á Eyjafjarðarsvæðinu.
Lesa meira

Kaldavatnslaust á Siglufirði

Vegna vinnu við miðlunargeymir verður kaldavatnslaust á Siglufirði frá kl. 20:00 föstudaginn 5. október og eitthvað fram eftir degi laugardaginn 6. október.
Lesa meira