Fréttir & tilkynningar

Heimaleikur hjá KF á morgun þriðjudag.

Á Þriðjudag 21.Júní taka okkar strákar í KF á móti Njarðvík.
Lesa meira

17. júní hátíðarhöld í Fjallabyggð

Menningarnefnd Fjallabyggðar hefur ákveðið að halda skuli 17. júní hátíðarhöldin til skiptis í Ólafsfirði og Siglufirði.
Lesa meira

Opnunartími bókasafns Fjallabyggðar í sumar.

Bókasafn Fjallabyggðar í Ráðhúsinu á Siglufirði verður opið alla daga vikunnar í júní, júlí og ágúst
Lesa meira

Vefur Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar kominn í loftið.

Slóðin á vefinn er http://bokasafn.fjallabyggd.is
Lesa meira

Frá Bókasafni Fjallabyggðar

Bókasafnið í Ólafsfirði verður lokað vegna sumarleyfa frá 8. júní til 4. júlí nk.
Lesa meira

Frístundaakstur í sumar

Á morgun miðvikudag 8. júní breytast áætlunarferðir Suðurleiða í Fjallabyggð.
Lesa meira

Hreinsun á gámageymslusvæði Siglufirði

Tæknideild Fjallabyggðar stendur fyrir hreinsun á og í kringum gámageymslusvæði á Siglufirði.
Lesa meira

Vinnuskólinn byrjaður

Í dag byrjaði vinnuskólinn í Fjallabyggð.
Lesa meira

Heimaleikur hjá mfl. KF á laugardaginn.

Á laugardaginn kemur 4. júní leikur KF fyrsta heimaleik sinn á þessu tímabili.
Lesa meira

Söfn í Fjallabyggð senda muni á safnasýningu

Samsýning safna við Eyjafjörð hefur opnað í menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa meira