Fréttir & tilkynningar

Búfjáreigendur

Sækja þarf um leyfi fyrir búfé í Fjallabyggð skv. samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð.
Lesa meira

Ný tímatafla skólarútu skólarið 2011-2012

Núna er skólaárið að hefjast og því að taka gildi ný tímatafla fyrir skólarútuna okkar.
Lesa meira

Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir Norlandia, fiskþurrkun, að Múlavegi 3a Ólafsfirði.

liggja frammi á skrifstofu Fjallabyggðar, Ólafsvegi 4 , Ólafsfirði til 28.9.2011 . 
Lesa meira

Búfjáreigendur

Sækja þarf um leyfi fyrir búfé í Fjallabyggð skv. samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð.   
Lesa meira

Til forráðamanna barna í Leikskóla Fjallabyggðar

Allt útlit er nú fyrir að boðað verkfall Félags leikskólakennara (FL) komi til framkvæmda n.k. mánudag.
Lesa meira

Tilkynning um skipulagsmál

Niðurstaða bæjarráðs varðandi deiliskipulag
Lesa meira

Firmakeppni hestamannafélagsins Gnýfara

Laugardaginn 20.08 n.k. kl. 14.00 á velli félagsins fer fram firmakeppni hestamannafélagsins Gnýfara.
Lesa meira

Innritun í Tónskóla Fjallabyggðar

Innritun í Tónskóla Fjallabyggðar fer fram dagana 22 – 26 ágúst frá kl 09.00 – 15.00.
Lesa meira

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hornbrekkubót, verslunar- og þjónustusvæði, Ólafsfjarðarvatni

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hornbrekkubót, verslunar- og þjónustusvæði, Ólafsfjarðarvatni, auglýsist hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Sundlaugin í Ólafsfirði lokar klukkan 15:00 í dag miðvikudag

Sundlaugin í Ólafsfirði lokar óvenju snemma í dag miðvikudaginn 3. ágúst vegna landsleikja sem fram fara í Ólafsfirði klukkan 16:00 og 18:00.
Lesa meira