03.03.2011
Um helgina fer um 80 manna hópur frá félagsmiðstöðinni Neon til Reykjavíkur að taka þátt í Samfésfestivali í Laugardalshöllinni. Um er að ræða risa stórt ball á föstudagskvöldinu með mörgum af vinsælustu hljómsveitum landsins og söngkeppni Samfés á laugardeginum. Lísa Margrét Gunnarsdóttir verður fulltrúi Neons á söngkeppninni í ár sem sýnd verður beint á skjá einum. Keppninn er kl. 13-16 laugardaginn 5. mars.
Að lokum þakka krakkarnir úr félagsmiðstöðinni fyrir frábærar viðtökur bæjarbúa og fyrirtækja í Fjallabyggð, í áheitasöfnun Neons 2011. Takk kærlega fyrir.
Lesa meira
01.03.2011
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sýnum þann 9. febrúar 2011 að auglýsa deiliskipulag fyrir svæði sem skilgreint er sem
Opið svæði tilsérstakra nota í Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008 - 2028.
Lesa meira