Fréttir & tilkynningar

Ársþing Ungmenna- og íþróttasamands Fjallabyggðar

Ungmenna- og íþróttasamand Fjallabyggðar heldur ársþing sitt þriðjudaginn 15. júní í Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst það kl. 17:00 (ath. breytta dagsetningu) Dagskráin er sem hér segir:
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði

Íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði verður opin til 30. júní sem hér segir:
Lesa meira

Póstkortin farin í póst

Von bráðar fær hvert heimili í Fjallabyggð sent 2 póstkort og ísskápssegul með dagskrá sumarsins.
Lesa meira

Garðsláttur í sumar

Fjallabyggð mun bjóða ellilífeyrisþegum og öryrkjum í Fjallabyggð upp á garðslátt í heimagörðum.
Lesa meira

Samkomulag milli Íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði og Sundlaugar Dalvíkur

Vegna breytinga við íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði og lokunar sundlaugarinnar þar býður Sundlaug Dalvíkur íbúum Fjallabyggðar í sund án endurgjalds meðan á breytingunum stendur.
Lesa meira

Sumarlokun bókasafna í Fjallabyggð

Sumarlokun bókasafna í Fjallabyggð verður sem hér segir; Bókasafn Siglufjarðar frá 1. júlí - 16. ágúst Bókasafn Ólafsfjarðar frá 7. júní - 5. júlí og 6. september - 24. September
Lesa meira

Úrslit bæjarstjórnarkosninga í Fjallabyggð 2010

Bæjarstjórnarkosningar fóru fram í Fjallabyggð þann 29. maí sl. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. 1238 þeirra 1579 sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði. Þar af voru 50 auðir seðlar og 9 ógildir
Lesa meira

Samningur um uppbyggingu skíðagöngubrautar í Ólafsfirði

Nú rétt í þessu skrifuðu Þórir Kr. Þórisson, bæjarstjóri og Jón Konráðsson fh. Skíðafélags Ólafsfjarðar undir samning  um uppbyggingu á skíðagöngubraut í Ólafsfirði til næstu fimm ára. 
Lesa meira

Auglýsing um framboð og kjördeildir í Fjallabyggð

Lesa meira

Hreinsunarátak í Fjallabyggð

Þann 24. – 31. maí geta íbúar hreinsað til á lóðum sínum og komið rusli út að götu þar sem það verður hirt, skilyrði fyrir því að rusl sé hirt er að það sé flokkað, garðaúrgangur og timbur sér. Fyrirtæki eru hvött til að taka til á sínu athafnasvæði.
Lesa meira