Fréttir & tilkynningar

Samgöngubætur og byggðaþróun

Fyrir réttu ári hófst vinna við rannsóknarverkefni sem nefnist: „Samgöngubætur og byggðaþróun“: Félagsleg, efnahagsleg og menningarleg áhrif Héðinsfjarðarganga á mannlíf á norðanverðum Tröllaskaga.  
Lesa meira

Oddur í Nesi

Nýr bátur bættist í flota Fjallabyggðar í dag. Báturinn heitir Oddur á Nesi SI 76 og er siglfirskur í „húð og hár“ Oddur var smíðaður hjá Siglufjarðar-Seig ehf á Siglufirði.
Lesa meira

Öskudagur í Fjallabyggð

Í Ólafsfirði verður kötturinn sleginn úr Tunninni í íþróttamiðstöðinni kl. 15:00. Á siglufirði verður öskudagsball á frá klukkan 16:00-18:00 á Allanum. Aðgangseyrir er 500 kr og rennur hann til 7. bekkjar. Sjoppa verður á staðnum. 
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn kl. 16.00

Ákveðið hefur verið að flýta 46. fundi bæjarstjórnar um eina klukkustund. Fundurinn verður því haldinn í ráðhúsinu á Siglufirði kl. 16.00 en ekki kl. 17.00 eins og áður hafði verið auglýst. Breytingin er gerð til að gera bæjarfulltrúum frá Ólafsfirði kleift að sitja fundinn. Bæjarstjóri
Lesa meira

Strákagöng lokuð

Vegurinn um Strákagöng á Siglufjarðarvegi verður lokaður föstudaginn 12. febrúar á milli kl. 10:00 og 13:00 vegna viðgerða.
Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

Vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010
Lesa meira

Ný heimasíða Ferðafélagsins Trölla

Komin í vinnslu ný heimasíða fyrir Ferðafélagið Trölla. Illa hefur gengið að halda við gömlu síðunni og var þetta niðurstaðan.
Lesa meira

Tilkynning til fyrirtækja í Ólafsfirði vegna Öskudags

Eftirfarandi tilkynning barst frá Grunnskóla Ólafsfjarðar vegna öskudags:
Lesa meira

Frá Farskólanum miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Námsvísir vorannar er kominn í öll hús. Minnum meðal annars á eftirfarandi námskeið og þjónustu Farskólans á Siglufirði:
Lesa meira

Skíðafélag Siglufjarðar 90 ára í dag

Í tilefni 90 ára afmælis Skíðafélags Siglufjarðar í dag, 8. febrúar verður frítt á skíðasvæðið í Skarðsdal og verða veitingar í skíðaskálanum. Svæðið verður opið í dag frá kl 15-18, Veður og færi er mjög gott, allar lyftur í gangi og göngubraut klár í Skarðsdalsbotni.
Lesa meira