18.05.2010
Eins og margir vita er lokað á bókasafninu á Siglufirði. Miklar breytingar hafa verið þar í gangi til að nútímavæða safnið og gera það aðgengilegra gestum.
Lesa meira
11.05.2010
Vegna bilunar í heitavatni verður sundlaugin lokuð á Siglufirði frá kl. 17:00 í dag, þriðjudaginn 11. maí. Laugin opnar aftur á auglýstum opnunartíma í fyrramálið.
Lesa meira
07.05.2010
Rarik fyrirhugar að hefja að nýju jarðhitarannsóknir í Siglufirði með það að markmiði að afla meiri hitaorku fyrir hitaveitu Rarik.
Lesa meira
05.05.2010
Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar mun veita framboðslistum, og meðmælendalistum vegna þeirra, móttöku laugardaginn 8. maí 2010 frá kl. 11:00 til kl. 12:00.
Lesa meira