Fréttir & tilkynningar

Endurbætur á bókasafninu á Siglufirði

Eins og margir vita er lokað á bókasafninu á Siglufirði. Miklar breytingar hafa verið þar í gangi til að nútímavæða safnið og gera það aðgengilegra gestum.
Lesa meira

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni á Siglufirði

Vegna bilunar í heitavatni verður sundlaugin lokuð á Siglufirði frá kl. 17:00 í dag, þriðjudaginn 11. maí. Laugin opnar aftur á auglýstum opnunartíma í fyrramálið.
Lesa meira

Jarðhitarannsóknir á Siglufirði

Rarik fyrirhugar að hefja að nýju jarðhitarannsóknir í Siglufirði með það að markmiði að afla meiri hitaorku fyrir hitaveitu Rarik.
Lesa meira

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Fjallabyggð 29. maí 2010

Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar mun veita framboðslistum, og meðmælendalistum vegna þeirra, móttöku laugardaginn 8. maí 2010 frá kl. 11:00 til kl. 12:00.
Lesa meira