Fréttir & tilkynningar

Jólakveðja 2010

Lesa meira

Fjárhagsáætlun 2011

Bæjarstjórn Fjallabyggðar kom saman til fundar 22. desember 2010, þar sem aðalfundarefnið var fjárhagsáætlun 2011 og þriggja ára áætlun 2012 - 2014.
Lesa meira

Ný heimasíða Dagþjónustu aldraðra

Dagþjónusta aldraðra hefur opnað heimasíðu með upplýsingum um starfið. Síðan er unnin er í Mini-Moya kerfi. Slóðin á nýju síðu Dagþjónustunnar er: http://dag.fjallabyggd.is , síðan er einnig komin í tenglasafn Fjallabyggðar.
Lesa meira

Sorphirða í Ólafsfirði

Í þessari viku verður heimilissorp í Ólafsfirði tekið miðvikudag (22. desember) í stað fimmtudags eins og venjulega.
Lesa meira

Opnunartími stofnana Fjallabyggðar yfir jól og áramót

Hér má finna opnunartíma stofnana Fjallabyggðar yfir hátíðirnar.
Lesa meira

Menntaskólinn á Tröllaskaga - útskrift

Fyrsti stúdent skólans verður útskrifaður n.k. laugardag 18. desember
Lesa meira

Frístundaakstur í næstu viku

Síðasti skóladagur Grunnskóla Fjallabyggðar er í dag og er því ekki um meiri skólaakstur að ræða þetta árið eftir daginn í dag. Í næstu viku verður frístundaaksturs til miðvikudags. Eftir miðvikudag er ekki um fleiri ferðir að ræða á þessu ári. Töflu næstu viku er hægt að sjá undir liðnum "Skóla- og frístundaakstur" hér til vinstri.
Lesa meira