Fréttir & tilkynningar

Þarftu dagforeldri?

Þarftu dagforeldri til að annast barn þitt og brúa bilið þar til barnið kemst á leikskóla? Nú er verið að kanna þörfina fyrir dagforeldra í Fjallabyggð. Foreldrar, vinsamlega hafið samband við Karítas, fræðslu- og menningarfulltrúa í síma 464 9200 eða á karitas@fjallabyggd.is
Lesa meira