Fréttir & tilkynningar

Breyting á reglum um umferð í Ólafsfirði.

Tæknideild auglýsir breyting á reglum um umferð í Ólafsfirði. Við gatnamót Aðalgötu og Ægisgötu verður Aðalgatan aðalbraut og biðskylda á Ægisgötu að sunnan og stöðvunarskylda að norðan.
Lesa meira

Matjurtagarðar

Ákveðið hefur verið að gefa íbúum Fjallabyggðar kost á að rækta sitt eigið grænmeti í matjurtagörðum sem sveitafélagið hyggst koma upp, annarsvegar ofan Hávegar (syðst) á Siglufirði og hinsvegar í landi Hornbrekkubæjarins í Ólafsfirði.
Lesa meira

Vortónleikar Tónskóla Ólafsfjarðar

Vortónleikar Tónskóla Ólafsfjarðar verða í Tjarnarborg Þriðjudaginn 19. maí kl. 18.00. Þar koma fram nemendur skólans með skemmtilega og fjölbreytta dagskrá. 
Lesa meira

List án landamæra

Samsýning í Listhúsi Fjallabyggðar í Ólafsfirði og Ráðhúsinu á Siglufirði, Dagana  2. - 5. maí í Ólafsfirði og 6. - 10. maí á Siglufirði
Lesa meira

Umferðatafir í Múlagöngum

Vegna vinnu í Múlagöngum verða umferðatafir í kvöld 28. apríl frá kl. 21.00 til kl. 06.00 og einnig næstu kvöld.
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 2. maí. það viljum við gera til að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu og áhugaverðu safnaflóru sem Eyjafjörður hefur upp á að bjóða. Kíkið á okkur - þið eruð velkomin.
Lesa meira

Mikil aðsókn í ferðir um Héðinsfjarðargöng

Í gær bauð Fjallabyggð í samvinnu við Metrostav uppá rútuferðir í gegnum Héðinsfjarðargöng. Fjórar stórar rútur voru í ferðum milli byggðakjarnanna í Fjallabyggð auk þess sem fjöldi einkabíla fóru í gegn.
Lesa meira

Fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar 28. apríl 2009 kl. 17.00

37. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 17.00.
Lesa meira

Kjörfundur vegna alþingiskosninga 2009

Tilkynning frá kjörstjórn um fyrirkomulag kjörfundar laugardaginn 25. apríl.
Lesa meira

Áheitaleikur Trölla

Áheitaleikur Ferðafélagsins Trölla er í fullum gangi.
Lesa meira