Fréttir & tilkynningar

Horft til framtíðar - fyrstu niðurstöður íbúaþingsins

Þann 23. maí sl. var haldið íbúaþing í Fjallabyggð undir kjörorðunum "Horft til framtíðar". Um 40 íbúar og aðrir áhugamenn um þróun og rekstur sveitarfélagsins mættu og ræddu málefni samfélagsins og sveitarfélagsins. Starfsmenn Fjallabyggðar þakka þátttakendum á þinginu fyrir þá vinnu sem þeir lögðu á sig þar.
Lesa meira

Unglingar - Vinnuskóli hefst

Þeir unglingar sem hafa skráð sig í vinnuskóla Fjallabyggðar eiga að mæta mánudaginn 8. júní* nk. kl. 8:30 í áhaldahúsið.
Lesa meira

Sjómannadagurinn í Ólafsfirði

Dagskrá sjómannadagsins í Ólafsfirði er klár. Hana má finna hér
Lesa meira