Fréttir & tilkynningar

Fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar 19. maí 2009

38. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu Siglufirði þriðjudaginn 19. maí 2009 kl. 17.00.
Lesa meira

Vaxtasamningur Eyjafjarðar - úthlutun

Lesa meira

Grenndarkynning vegna Norðurgötu 19, Siglufirði

Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar 25. febrúar sl. var samþykkt að veita Rarik heimild til þess að reisa aðveitustöð á Norðurgötu 19 á Siglufirði.
Lesa meira

Vinnuvélanámskeið

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla, o.fl., verður haldið á Akureyri 25. -27. maí. n.k. ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Íbúð til sölu í Fjallabyggð

Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar auglýsir til sölu:
Lesa meira

List án landamæra - sýning hefst á Siglufirði

Samsýning í Listhúsi Fjallabyggðar í Ólafsfirði og Ráðhúsinu á Siglufirði, Dagana  2. - 5. maí í Ólafsfirði og 7. - 10. maí á Siglufirði Sýningin hefst í Ráðhúsinu á Siglufirði í dag (fimmtudaginn 7. maí) kl. 14:00.
Lesa meira

Breyting á reglum um umferð í Ólafsfirði.

Tæknideild auglýsir breyting á reglum um umferð í Ólafsfirði. Við gatnamót Aðalgötu og Ægisgötu verður Aðalgatan aðalbraut og biðskylda á Ægisgötu að sunnan og stöðvunarskylda að norðan.
Lesa meira

Matjurtagarðar

Ákveðið hefur verið að gefa íbúum Fjallabyggðar kost á að rækta sitt eigið grænmeti í matjurtagörðum sem sveitafélagið hyggst koma upp, annarsvegar ofan Hávegar (syðst) á Siglufirði og hinsvegar í landi Hornbrekkubæjarins í Ólafsfirði.
Lesa meira

Vortónleikar Tónskóla Ólafsfjarðar

Vortónleikar Tónskóla Ólafsfjarðar verða í Tjarnarborg Þriðjudaginn 19. maí kl. 18.00. Þar koma fram nemendur skólans með skemmtilega og fjölbreytta dagskrá. 
Lesa meira