10.03.2009
Símey stendur fyrir námskeiði ætluðu starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Námsleiðin hefur verið metin af menntamálaráðuneytinu til styttingar náms í framhaldsskóla um allt að 5 einingar.
Lesa meira
09.03.2009
Upplýsingar um fyrirliggjandi tillögur að nýju aðalskipulagi fyrir Fjallabyggð 2008-2028 eru nú komnar á vefinn. Á síðu um tillögurnar er nú hægt að skoða uppdrætti og lesa greinargerð með aðalskipulagstillögu og umhverfisskýrslu.
Lesa meira
08.03.2009
Leikfélag Akureyrar og hinn ástæli leikari og TENÓR Guðmundur Ólafsson bjóða upp á leiksýninguna TENÓRINN í Samkomuhúsinu laugardagskvöldið 14. mars kl. 20:00.
Lesa meira
04.03.2009
Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar auglýsir til sölu eða leigu:
Lesa meira