Fréttir & tilkynningar

Fimm milljónum úthlutað úr Vaxtarsamningur Eyjafjarðar

Á haustfundi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sem haldin var í menningarhúsinu Bergi í sl. viku var m.a. tilkynnt um úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar, þá þriðju og síðustu á þessu ári.
Lesa meira

Framkvæmdir við Sundlaugina í Ólafsfirði

Í vikunni var skrifað undir samning við GJ smiði um byggingu tækjarýmis og aðrar frakvæmdir við sundlaugina í Ólafsfirði. Um er að ræða nauðsynlega framkvæmd vegna breytinga á hreinsibúnaði sundlaugarinnar. Þegar vitað var að þessi framkvæmd yrði á dagskrá varið ákveðið að teikna upp framtíðarskipulag á svæðinu.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Íslenska Gámafélaginu

Dagana 5.-8. nóvember næstkomandi munu ráðgjafar frá Íslenska Gámafélaginu heimsækja alla íbúa í Fjallabyggð og veita faglega ráðgjöf og svara þeim spurningum sem kunna að koma upp varðandi breytingar á sorphirðu.
Lesa meira