Fréttir & tilkynningar

Jólamarkaður í Ólafsfirði 14:00-18:00

Líkt og undanfarin ár verður jólamarkaður í Tjarnarborg og verður hann að þessu sinni sunnudaginn 7. desember kl. 14:00-18:00. Allir þeir sem áhuga hafa að selja vörur sínar eru beðnir um að skrá sig hjá Karítas Skarphéðinsdóttur Neff fræðslu- og menningarfulltrúa fyrir 1. desember.
Lesa meira

Fundur um ferðaþjónustu í Ólafsfirði

Kynningarfundur um hugmyndir um ferðaþjónustu í Ólafsfirði verður haldinn í ÚÍÓ húsinu fimmtudaginn 20. nóvember kl.20 skv. meðfylgjandi tilkynningu frá aðstandendum: 
Lesa meira

Nýtt vefnám um þjónustugæði í ferðaþjónustu

Impra á Nýsköpunarmiðstöð hefur nú sett á vefinn nýtt vefnám um þjónustugæði fyrir ferðaþjónustufyrirtæki og starfsmenn þeirra.
Lesa meira

Fjölskyldudagur í íþróttahúsum Fjallabyggðar

Fjölskyldudagur verður haldinn í íþróttahúsum Fjallabyggðar laugardaginn 22. nóvember kl. 12-14
Lesa meira

Forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Siglufirði

Anton Mark Duffield hefur verið ráðinn forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Siglufirði frá og með 1. nóvember sl.
Lesa meira

Ferðamálaþing 20. nóv. nk.

Iðnaðarráðuneytið og Ferðamálastofa gangast fyrir ferðamálaþingi á Grand Hótel fimmtudaginn 20. nóvember næstkomandi. Yfirskrift þingsins er Öflug ferðaþjónusta, allra hagur; tækifæri ferðaþjónustunnar á umbrotatímum.
Lesa meira

Sprotasetur Vaxtarsamnings Eyjafjarðar stofnað til efla atvinnusköpun á svæðinu

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar hefur ákveðið að bregðast við þrengingum á atvinnumarkaði með stofnun Sprotaseturs Vaxtarsamnings Eyjafjarðar. Með því er sköpuð aðstaða og stuðningsumhverfi fyrir fólk sem vill hrinda nýjum hugmyndum til atvinnusköpunar í framkvæmd.
Lesa meira

Tilkynning til þátttakenda markaðsátaks fyrir jólin

Vegna ófærðar verður Inga ekki við í dag. Hægt er að ná í hana á póstfang inga@fjallabyggð.is og í síma 464-9207. Hún verður hins vegar við á föstudaginn.
Lesa meira

Leirlistarsýning í Ólafsfirði

Hólmfríður Arngrímsdóttir (Hófý) heldur sýna fyrstu einkasýningu í Listhúsi Fjallabyggðar (Ólafsfirði) í leirlist sem nefnist; ,,Þegar rökkva tekur“. Sýningin opnar 15. nóv. kl. 15:00-18:00 en eftir það frá kl. 14:00-18:00. Sýningunni lýkur 21. nóv.
Lesa meira

Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

KEA auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun tekur til tveggja flokka.
Lesa meira