Fréttir & tilkynningar

Jólamarkaður í Ólafsfirði

Jólamarkaður í Tjarnarborg verður sunnudaginn 7. desember kl. 14:00-18:00. Kvenfélagið verður með heitt á könnunni og nýbakaðar vöfflur til sölu og frést hefur að jólasveinar muni láta sjá sig milli kl. 15:00 og 16:00.
Lesa meira

Frábærar aðstæður í göngubrautinni í Ólafsfirði

Við viljum benda á að þótt skíðasvæðið í Ólafsfirði sé lokað er skíðagöngubrautin (Bárubraut) opin. Nú er brautin mjög góð og hægt að vera í henni á kvöldin þar sem hún er upplýst. Brautin er um 3 km að lengd.  
Lesa meira

Gettu betur - Æskó

Félagsmiðstöðin Æskó á Siglufirði hefur hafið Gettu betur keppni Æskó. Um er að ræða spurningakeppni með svipuðu sniði og hin vinsæla Gettu betur keppni framhaldsskólana.
Lesa meira