Fréttir & tilkynningar

Velkomin á nýja heimasíðu Fjallabyggðar

Heimasíða Fjallabyggðar er liður í sameiningarferli sveitarfélagsins og leið til að upplýsa íbúa sveitarfélagsins um starfsemi og þjónustu sem þar er hægt að nálgast. Áfram munu gömlu heimasíðurnar lifa fyrst um sinn, án uppfærslu á fréttum eða fundargerðum. Njótið vel Bestu kveðjur Þórir Kr. Þórisson bæjarstjóri    
Lesa meira