Fréttir & tilkynningar

Hundahreinsun

Dýralæknir verður í áhaldahúsinu fimmtudaginn 16. nóvember 2006Kl. 16:00 til 17:30Áríðandi er að allir hundar séu hreinsaðir !Kl. 17:30 til 19:30Verður dýralæknirinn á svæði hestamanna Dýraeftirlit Siglufjarðar.
Lesa meira

Fallegt og snyrtilegt umhverfi í Fjallabyggð

Á dögunum veitti Fjallabyggð verðlaun fyrir fallegt og snyrtilegt umhverfiHrannarbyggð 9, Ólafsfirði. Eigendur eru Ásdís Pálmadóttir og Guðni ÓlafssonKirkjugarðinum á Ólafsfirði. Umsjónarmaður Óskar FinnssonEyrarflöt 2, Siglufirði. Eigendur Berglind Friðriksdóttir og Sigurður Sverrisson.
Lesa meira