Allt á floti

Hólavegur í sundur
Hólavegur í sundur

Gífurlegt vatnsveður er nú í Fjallabyggð og er ástandið orðið ansi alvarlegt á mörgum stöðum eins og meðfylgjandi myndir sýna:

 

Brunnar hafa ekki undan
Brunnar og niðurföll hafa engan vegin undan.

Dælt úr húsum
Búið er að kalla út björgunarsveitir og slökkviðlið til að dæla úr húsum.

Alþýðuhúsið á floti
Alþýðuhúsið á Siglufirði á floti

Hólavegurinn í sundur
Hólavegurinn í sundur

Fossveginum bjargað
Búið er að kalla út stórtækar vinnuvélar til að bjarga Fossveginum

Hvanneyrará
Hvanneyraráin hefur heldur betur flætt yfir bakka sína

Lækjargata
Lækjargatan á floti

Bakki við Síldarminjasafn
Runnið hefur úr bakkanum við Síldarminjasafnið

Tjaldsvæði Ólafsfirði
Hluti af tjaldsvæðinu Ólafsfirði

Knattspyrnuvöllur Ólafsfirði
KF - Höttur á morgun kl. 14:00?? Spurning

Hlíðarvegur Ólafsfirði
Flæðir yfir Hlíðarveg í Ólafsfirði