Allir lesa - Landsleikur í lestri

Föstudaginn 17. október hefst landsleikur í lestri og eru landsmenn hvattir til að skrá sig til leiks, lesa og taka þannig þátt. Bókasafn Fjallabyggðar vill hvetja íbúa Fjallabyggðar til að vera með og býður ykkur að vera með og ganga til liðs við Bókasafnið. Búið er að stofna lið og geta allir skráð þar hvað þeir eru að lesa eða bara uppáhaldsbókina sína.
Hægt er að skrá sig til leiks hér.