Akstur skólarútu föstudaginn 30. september

Föstudaginn 30. september er akstur skólarútu með breyttu sniði vegna skipulagsdags grunnskólans.
Skólarútan keyrir frá Siglufirði kl. 7:40, 12:40 og 15:50.
Frá Ólafsfirði keyrir skólarútan kl. 8:05, 13:15 og 16:15