Akstur næstu daga

Þar sem engin kennsla verður í Grunnskóla Fjallabyggðar fimmtudag og föstudag mun fyrsta ferð á morgnana falla niður (7:35). Einnig fellur félagsmiðstöðvar akstur niður á föstudag og mánudag vegna ferðar félagsmiðstöðvar. Að öðru leiti verður akstur samkvæmt töflu.