Akstur eftir skólafrí

Akstur verður samkvæmt áætlun til og með miðvikudagsins 19. desember. Akstur fimmtudag og föstudag má sjá hér. Ekki verður keyrt milli jóla og nýárs.