Aflatölur fyrstu 8 mánuði ársins 2019

Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 1. september 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.

2019 Siglufjörður 13.350 tonn í 1316 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 281 tonn í 314 löndunum.

2018 Siglufjörður 11.920 tonn í 1383 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 333 tonn í 375 löndunum.

Heimild: Fiskistofa