Tilkynning frá Pálshúsi - Afhending af skipslíkani Gests frestað um óákveðinn tíma

Mynd: Sigurður Ægisson
Mynd: Sigurður Ægisson

Afhending Njarðar Jóhannssonar af skipslíkaninu Gesti sem fara átti fram í dag, þriðjudag 9. júlí í Pálshúsi, var frestað um óákveðinn tíma.

Þá hefur sýningu Njarðar af vetrar- og vorskipum Fljótamanna einnig verið frestað en verður auglýst síðar. 

Virðingarfyllst 
fyrir hönd Pálshúss
Gunnlaug Ásgeirsdóttir