Aðventuhátíð 2011

ATHUGIÐ... breyttar dagsetningar... sjá hér: http://www.fjallabyggd.is/is/frettir/breytingar-a-dagsetningum-a-adventunni-i-olafsfirdi/   Allir þeir sem ætla sér að vera með viðburði á aðventunni eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við undirritaða.

Kveikt verður á jólatrénu í Ólafsfirði laugardaginn 26. nóvember kl. 16:00 og á Siglufirði laugardaginn laugardaginn 3. desember kl. 16:00.

Jólamarkaðurinn verður í og við Tjarnarborg 26. nóvember kl. 14:00-18:00 og 10. desember kl. 14:00-17:00. Minnum á að panta þarf jólahúsin tímanlega.

Söluaðilar hafi samband við Karítas, karitas@fjallabyggd.is eða í síma 464-9200 / 464-9100

Karítas Skarphéðinsdóttir Neff
Fræðslu- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar