Aðventu- og jóladagskrá Fjallabyggðar

Í dag þriðjudaginn 28. nóvember verður aðventu- og jóladagatali dreift í hvert hús í Fjallabyggð þar sem fram koma upplýsingar um helstu viðburði í bæjarfélaginu á komandi aðventu. Tilvalið er að hengja dagatalið upp.

Kallað var eftir upplýsingum um viðburði með auglýsingu í Tunnunni og á heimasíðu Fjallabyggðar í byrjun nóvember síðast liðinn

Ekki er víst að upplýsingar sem fram koma í dagatalinu séu tæmandi en ljóst er að það verður nóg um að vera í Fjallabyggð á komandi vikum. Allar ábendingar um viðburði eru vel þegnar til birtingar á heimsíðu Fjallabyggðar.

Aðventu- og jóladagatal til útprentunar

Dagskrá tendrun jólatráa í Fjallabyggð