Aðalgata verður lokuð fimmtudag og föstudag

Vegna viðgerða á þaki tónlistarskólans við Aðalgötu fimmtudaginn 31. maí og föstudaginn 1. júní verður götunni lokað, fyrir bílaumferð, milli Lækjargötu og Grundargötu,

Gangandi vegfarendum er bent á að ganga norðanmegin götunnar á meðan viðgerð stendur yfir.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að verða við lokunina.