Aðalfundur Leikfélags Fjallabyggðar

Aðalfundur Leikfélags Fjallabyggðar verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 15. september kl. 20:00. Fundurinn fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg.
Á fundinum fara fram hefðbundin fundarstörf og kosning stjórnar.
Allir velkomnir.
Stjórn L.F.