Áberandi gott starf gegn einelti og eftirfylgni Olweus áætlunarinnar.

Grunnskóli Siglufjarðar verður einn af fjórum verðlaunahöfum foreldraverðlauna Heimilis og skóla í ár. Verðlaunin verða afhent í Þjóðmenningarhúsinu nk. fimmtudag kl. 16:00. Verðlaunin fær skólinn fyrir áberandi gott starf gegn einelti og eftirfylgni Olweus áætlunarinnar.