Ábending til íbúa í Ólafsfirði

Um miðjan ágúst verður dælubíll frá Holræsahreinsun í Ólafsfirði, þeir sem þurfa á því að halda að láta hreinsa úr niðurföllum á bílaplönum og lóðum geta haft samband við Baldur Jónsson í síma 892 1815 vegna þessa.