Áætlunarakstur til Akureyrar

Að gefnu tilefni er bent á að hafinn er áætlunarakstur milli Siglufjarðar og Akureyrar þrjá daga vikunnar.   Hópferðabílar Akureyrar eru með áætlunarakstur milli Siglufjarðar og Akureyrar. á heimasíðu þeirra má sjá aksturstöflu:  Rútan fer fimm daga í viku Ólafsfjörður/Akureyri, en þrjá daga í viku Siglufjörður/Akureyri (er stjörnumerkt) http://hba.is/is/page/aaetlunarferdir