Á fjarfundi með fjárlaganefnd Alþingis

Fulltrúar Fjallabyggðar á fjarfundi með fjárlaganefnd Alþingis
Fulltrúar Fjallabyggðar á fjarfundi með fjárlaganefnd Alþingis
Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri áttu fjarfund með fjárlaganefnd Alþingis í dag 29. september 2009, þar sem farið var yfir atriði sem Fjallabyggð vill fylgja eftir gagnvart framkvæmdavaldinu.