Aðalskipulag Siglufjarðar 2003 – 2023

Aðalskipulag Siglufjarðar 2003 – 2023Kynningarfundur um skipulagstillöguna verður haldinn í Ráðhúsinu 2. hæð þriðjudaginn 20. jan. kl. 17:00Halldór Jóhannsson landslagsarkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir skipulagstillögunni.Allir velkomnirTækni- og umhverfisnefnd