Aðalskipulag Siglufjarðar 2003 - 2023 samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Siglufjarðar þann 23. september sl. var aðalskipulag Siglufjarðar 2003-2023 samþykkt. Jafnframt var samþykkt svæðisskipulag Eyjafjarðar 1998-2018 og deiliskipulag fyrir Hverfisgötu – Háveg.