Á allra vörum

Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 26. september sl. að styrkja verkefnið Á allra vörum um 100.000 kr.  Í ár styður verkefnið við Kvennaathvarfið og uppbyggingu þess á íbúðum fyrir konur og börn sem hafa ekki í nein hús að vernda að lokinni dvöl þeirra í athvarfinu
Á allra vörum hefur notið stuðnings fjölda fólks og fyrirtækja í gegnum árin.