235. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

235. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði þann 9. nóvember 2023 kl. 17:00.

Dagskrá:

 1. 2311011 – Auknar fjárfestingar á Norðurlandi eystra
 2. Fundargerð 807. fundar bæjarráðs frá 13. október 2023
 3. Fundargerð 808. fundar bæjarráðs frá 20. október 2023
 4. Fundargerð 809. fundar bæjarráðs frá 27. október 2023
 5. Fundargerð 810. fundar bæjarráðs frá 3. nóvember 2023
 6. Fundargerð 149. fundar félagsmálanefndar frá 20. október 2023
 7. Fundargerð 304. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 1. nóvember 2023
 8. Fundargerð 140. fundar Hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 1. nóvember 2023
 9. Fundargerð 37. fundar Stjórnar Hornbrekku frá 6. nóvember 2023
 10. 2212025 – Innleiðing breyttrar sorphirðu vegna nýrra laga um meðhöndlun úrgangs
 11. 2310052 – Ólafsvegur 4

 

Fjallabyggð 7. nóvember 2023

S. Guðrún Hauksdóttir
Forseti bæjarstjórnar