228. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

228. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 3. maí 2023 kl. 17.30

Dagskrá:

  1. 2304058 - Ársreikningur Fjallabyggðar 2022.
  2. Fundargerð 786. fundar bæjarráðs frá 18. apríl 2023.
  3. Fundargerð 787. fundar bæjarráðs frá 25. apríl 2023.
  4. Fundargerð 36. fundar Ungmennaráðs Fjallabyggðar frá 13. apríl 2023.
  5. Fundargerð 145. fundar félagsmálanefndar frá 14. apríl 2023.
  6. Fundargerð 125. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 17. apríl 2023.
  7. Fundargerð 7. fundar Öldungaráðs Fjallabyggðar frá 18. apríl 2023.
  8. 2304056 - Stofnframlag Fjallabyggðar vegna Brák leigufélags.
  9. 2304037 - Skipan í stjórn SSNE


S. Guðrún Hauksdóttir
Forseti bæjarstjórnar

 

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is