209. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

209. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 19. janúar 2022 kl. 17.00

Dagskrá:

 1. Fundargerð 724. fundar bæjarráðs frá 16. desember 2021.
 2. Fundargerð 725. fundar bæjarráðs frá 6. janúar 2022.
 3. Fundargerð 726. fundar bæjarráðs frá 13. janúar 2022.
 4. Fundargerð 125. fundar hafnarstjórnar frá 10. janúar 2022.
 5. Fundargerð 107. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 10. janúar 2022.
 6. Fundargerð 83. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 11. janúar 2022.
 7. Fundargerð 279. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 11. janúar 2022.
 8. 2201006 – Framtíð og rekstur svæðisskipulags.
 9. 2111046 - Regus skrifstofusetur í Fjallabyggð.
 10.  1806014 - Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2018 - 2022.
 11. 2112053 – Úthlutun byggðakvóta 2021 – 2022.

 

Fjallabyggð 17. janúar 2022

Helga Helgadóttir
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is